Endastöðin

Leikhúslífið, Skýjakljúfur í Tíbet og handbolti

Gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur þessu sinni eru Anna María Tómasdóttir leikstjóri, Tinni Sveinsson fréttamaður og Felix Bergsson rithöfundur og leikari. Til umræðu eru meðal annars Galdrakarlinn í Oz í Borgarleikhúsinu, Ormstunga í Þjóðleikhúsinu, Þegar ég þig ég mig í Borgarleikhúsinu, príl upp á skýjakljúf í Tíbet í beinni útsendingu og handboltaæði Íslendinga.

Frumflutt

30. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,