Þáttur 143 af 150
Gestir Endastöðvarinnar að þessu sinni eru Katla Ársælsdóttir leikhúsgagnrýnandi, Álfgrímur Aðalsteinsson söngvari og sviðshöfundur og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir tónlistarkona…

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.