Áramótaskaupið og það sem stóð upp úr á menningarárinu sem er að líða
Gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur voru þau Bjarni Snæbjörnsson, Silja Aðalsteinsdóttir og Magnús Jóhann Ragnarsson. Áramótaskaupið var til umræðu og gestirnir fóru yfir það sem stóð…
