Endastöðin

Þáttur 143 af 150

Gestir Endastöðvarinnar þessu sinni eru Katla Ársælsdóttir leikhúsgagnrýnandi, Álfgrímur Aðalsteinsson söngvari og sviðshöfundur og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir tónlistarkona og danshöfundur. Fjallað var um Iceland Airwaves, Jónsmessunæturdraum í Tjarnarbíói og Reykjavík Dance Festival.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Frumflutt

14. nóv. 2025

Aðgengilegt til

15. nóv. 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,