Gestir Endastöðvarinnar að þessu sinni eru Katla Ársælsdóttir leikhúsgagnrýnandi, Álfgrímur Aðalsteinsson söngvari og sviðshöfundur og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir tónlistarkona og danshöfundur. Fjallað var um Iceland Airwaves, Jónsmessunæturdraum í Tjarnarbíói og Reykjavík Dance Festival.
Umsjón: Anna María Björnsdóttir.
Frumflutt
14. nóv. 2025
Aðgengilegt til
15. nóv. 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.