Leikhúslífið, Skýjakljúfur í Tíbet og handbolti
Gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur að þessu sinni eru Anna María Tómasdóttir leikstjóri, Tinni Sveinsson fréttamaður og Felix Bergsson rithöfundur og leikari. Til umræðu eru meðal…

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.