Endastöðin

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, Ragnar Kjartansson og Þjóðarópera

Rætt um menningarvikuna sem er líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Gestir þáttarins eru Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld og fyrrum rektor Listaháskóla Íslands, Ingibjörg Magnadóttir myndlistarkona og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason skáld og verkefnastjóri við LHÍ.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

23. feb. 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,