Endastöðin

Love Actually og annað jólagláp

Hér á landi sem og annars staðar í heiminum ríkir millibilsástand, við erum flest búin með jólaboðin en höfum samt nokkra daga til slaka á fram gamlárspartíum og eyðum því mörg hver dögunum í jólahangs. Í endastöðinni verður því gefnu tilefni rætt um það sem fram fer í þessu millibilsástandi ársins, þá sérstaklega kvikmyndina Love Actually eða Ástin grípur alla og ýmislegt annað sem við erum horfa á um þessar mundir. Gestir þáttar eru: Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður, Birgitta Björg Guðmarsdóttir, bóksali, skáld og tónlistarmaður, og Gunnar Theodór Eggertsson, rithöfundur og kvikmyndafræðingur.

Frumflutt

29. des. 2023

Aðgengilegt til

29. des. 2024
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,