Endastöðin

Þáttur 74 af 150

Rætt um menningarvikuna sem er líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina. Gestir þessu sinni eru Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona, Pálmi Freyr Hauksson grínisti og handritshöfundur og Kolbeinn Rastrick kvikmyndagagnrýnandi. Rætt var um söngleikinn Frost, konur í kvikmyndagerð og Óskarsverðlaunin.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Frumflutt

8. mars 2024

Aðgengilegt til

9. mars 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,