Endastöðin

Let's Get Lost, Sjálfsalinn og Guðbergur

Í Endastöðina þessu sinni koma Karólína Rós Ólafsdóttir, skáld og bókavörður, og Þórdís Claessen, tónlistarkona, sjónvarpskona og grafísku hönnuður, Þau fara yfir menningarvikuna og upplifanir sínar á menningarsviðinu með Tómasi Ævari Ólafssyni og Snorra Rafn Hallssyni.

Frumflutt

8. sept. 2023

Aðgengilegt til

8. sept. 2024
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,