Endastöðin

Frankfurt, Sequences og arfur Hansa

Í Endastöð dagsins koma Jón Atli Jónasson handritshöfundur, Pétur Jónasson deildarstjóri tónlistardeildar hjá Listaháskóla Íslands og Margrét Áskelsdóttir listfræðingur. Þau fara yfir menningarvikuna og upplifanir sínar á menningarsviðinu með Guðna Tómassyni.

Frumflutt

20. okt. 2023

Aðgengilegt til

20. okt. 2024
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,