Endastöðin

Árstíðir, Húsó og Eurovision

Hjörtur Jóhann Jónsson og Jökull Torfason voru gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur og Júlíu Aradóttur. Rætt var um Kjöt eftir Braga Pál Sigurðarson, Melankólía vaknar eftir Sölva Björn Sigurðsson, danssýninguna Árstíðir, sjónvarpsþáttinn Húsó og Eurovision.

Frumflutt

19. jan. 2024

Aðgengilegt til

19. jan. 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,