Endastöðin

Listahátíð á lokametrunum

Gestir Endastöðvarinnar í dag eru Bjargey Ólafsdóttir myndlistar- og kvikmyndagerðarkona, Margrét Bjarnadóttir danshöfundur og Tinna Ásgeirsdóttir þýðandi. Rætt er um sitt lítið af hverju af því sem Listahátíð hefur haft upp á bjóða þegar hátíðin er á lokametrunum. Og við fáum smá brot úr umfjöllun um eitt umfangsmesta verk hátíðarinnar, 12 lokalög, en Rás 1 verður með beina útsendingu frá viðburðinum frá 15 - 17 á laugardag.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

14. júní 2024

Aðgengilegt til

15. júní 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,