Hrekkjavaka, The Substance og útgáfupartí
Gestir þáttarins að þessu sinni eru þau Ragnar Helgi Ólafsson rithöfundur og myndlistarmðaur og Guðrún Elsa Bragadóttir kvikmyndafræðingur. Ragnar Helgi sagði okkur frá myndlistarsýningum…
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.