Endastöðin

Glæpahlaðvörp, gervigreind og Rottweilerhundar

Rætt um menningarvikuna sem er líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Umsjón: Júlía Margrét Einarsdóttir og Júlía Aradóttir.

Gestir þáttarins eru þau Sigríður Pétursdóttir og Sigursteinn Másson. Rætt er um hlaðvarpið Bréfberinn á Rás 1, útskriftarsýningu mastersnema í myndlist í Marshall-húsinu, gervigreind, sjónvarpsþættina Bodkin á Netflix og XXX Rottweilerhunda.

Frumflutt

17. maí 2024

Aðgengilegt til

18. maí 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,