Endastöðin

Bækur, tónlist, matur og hefðir

Jólaleg Endastöð með þeim Margréti Erlu Maack og Sverri Norland. Við ræðum um jólamat, jólahefðir, jólabækur og jólatónlist.

Umsjón: Júlía Margrét Einarsdóttir og Júlía Aradóttir

Frumflutt

15. des. 2023

Aðgengilegt til

15. des. 2024
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,