Endastöðin

Þáttur 88 af 150

Rætt er um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi framundan um helgina. Gestir þessu sinni eru þær Júlía Gunnarsdóttir sviðslistakona og Katla Þórudóttir Njálsdóttir leikkona sem taka fyrir nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Snertingu, ásamt Listahátíð í Reykjavík og öllum þeim spennandi sýningum sem Afturámóti, nýtt sviðslistafélag, stendur fyrir í sumar.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir.

Frumflutt

21. júní 2024

Aðgengilegt til

22. júní 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,