Hundraða milljóna arður af rekstri tölvukerfis lífeyrissjóða
Rekstur á einu af tölvukerfum íslenskra lífeyrissjóða er í uppnámi eftir að í ljós kom að þjónustuaðili þess hefur rukkað sjóðina um vinnu sem efasemdir eru um að standist lög. Gögn sem Kveikur hefur sýna hvernig hundruð milljóna króna hafa streymt út úr félagi sem annast rekstur tölvukerfis.
Lesa umfjöllun