
„Við erum hvergi stopp í þessu“
Á sama tíma og umfjöllun hófst um Samherjaskjölin gaf uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson sig fram við yfirvöld á Íslandi og afhenti þeim gögn og eigin framburð og með því hófst rannsókn málsins á Íslandi. Í Namibíu hafði rannsóknin staðið lengur og þar hafa þegar komið fram ákærur og réttarhöld á næsta
Lesa umfjöllun