Fólkið í geymslunni
Hátt í tvö hundruð ungir, fatlaðir einstaklingar eru á hjúkrunarheimilum hér á landi, vegna þess að engin önnur úrræði eru til staðar. Fólk með geðræn vandamál er vistað á stofnunum fjarri heimahögum, og án viðunandi faglegrar þjónustu. Eftirliti með þessum stofnunum er sárlega ábótavant.
Lesa umfjöllun