Stundin okkar

Bless Bjarmi

Bolli og Bjalla keppast við stækka Bjarma fyrir klukkan sex svo hann verði ekki skilinn eftir áður en fjölskyldan flytur.

Á meðan sameina Agnar og Nanna krafta sína og rifja upp gamla takta í keilu.

Frumsýnt

7. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,