Stundin okkar

Bjarmi og skrímslið

Bjarmi og fjölskylda hans eru fara flytja og það er allt skrímslinu kenna. Á meðan útbúa Bolli og Bjalla enn eitt galdraseiðið, það getur ekki endað vel.

Nanna hjálpar krökkunum búa til húsið hennar ömmu í Föndurstund.

Frumsýnt

17. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,