Stundin okkar

Bransinn

Bransinn getur tekið á, líkt og Bolli og Bjalla finna fyrir í þessum þætti, þar sem þau fara í verkfall.

Kennarastéttin er hins vegar ekki komin í verkfall en Nanna smíðakennari mætir til leiks í Föndurstund þar sem krakkarnir í skólanum hans Bjarma búa til leikmynd fyrir skólaleikritið þeirra Rauðhetta og úlfurinn.

Agnar íþróttakennari heldur áfram kynna krakkana fyrir nýjum íþróttum og í dag læra þau jóga.

Frumsýnt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,