Stundin okkar

Ást í álföru

Hrekkjavaka er á næsta leiti og Bjarmi og félagar baka hræðilegar sálarkökur í heimilisfræði auk þess ganga í sirkus!

Á meðan fær Bolli til sín heimsfrægan leikara, hinn pólska Andrés en þeir eiga í smá vandræðum með skilja hvorn annan.

Frumsýnt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,