Stundin okkar

Ást í álföru

Hrekkjavaka er á næsta leiti og Bjarmi og félagar baka hræðilegar sálarkökur í heimilisfræði auk þess ganga í sirkus!

Á meðan fær Bolli til sín heimsfrægan leikara, hinn pólska Andrés en þeir eiga í smá vandræðum með skilja hvorn annan.

Frumsýnt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,