Stundin okkar

Ryksuguð seinni hluti

Bolli og Bjalla eru enn föst í ryksugupoka þar sem Kusk, álfur sem býr í pokanum, hefur klófest þau.

Krakkarnir í íþróttastund heimsækja Bogfimisetrið og krakkarnir ferðast til risaeðlutímans í heimilisfræði.

Frumsýnt

12. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,