Stundin okkar

Leti, núvitund, túba og tilraun með hljóð

Bolli nennir ekki skemmta. Hann vil miklu frekar bara horfa á símann og borða ruslfæði.

Ólafía og Hekla gera tilraunir með hljóð, Aron í skólahljómsveitinni fræði Bjarma og Öldu um túbu og bariton og Gleðiskruddurnar tala um núvitund.

Frumsýnt

26. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,