Stundin okkar

Skilja það að skilja, pönnukökur og tímaflakk

Bjalla og Bolli snúa loksins til baka á skrifborðið hans Bjarma eftir rosalega langt jólafrí og með þeim í för er tímavél frá afa hans Bolla sem sendir okkur á tímaflakk.

Á meðan búa krakkarnir í Matargat til gómsætar amerískar pönnukökur.

Frumsýnt

6. feb. 2022

Aðgengilegt til

9. sept. 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,