Stundin okkar

Tiltekt, Hringur, hipp-hopp og páksaeggja málun

Bolli leitar leiða til bæta heimilið sitt en í tiltektinni gleymir hann sér í gömlum minningum og Hringur Skart Eyrnalokkason sýnir heimilið sitt.

Agnar íslensku kennari, Bjarmi og krakkarnir í íþróttastund læra hipp-hopp dans með Indíönu og Elenu og krakkarnir í heimilisfræði mála páskaegg.

Frumsýnt

9. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,