Stundin okkar

Tiltekt, Hringur, hipp-hopp og páksaeggja málun

Bolli leitar leiða til bæta heimilið sitt en í tiltektinni gleymir hann sér í gömlum minningum og Hringur Skart Eyrnalokkason sýnir heimilið sitt.

Agnar íslensku kennari, Bjarmi og krakkarnir í íþróttastund læra hipp-hopp dans með Indíönu og Elenu og krakkarnir í heimilisfræði mála páskaegg.

Frumsýnt

9. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir