Stundin okkar

Hvar er Bjalla?, pierogi, Gleðiskruddan og fjölbragðaglíma

Bolli kemur heim eftir yndislegt jóla- og áramótafrí í Frakklandi. En hvar er Bjalla?

Krakkarnir í Heimilisfræðinni eru einnig komin aftur og búa til pólskan rétt, íslenskukennarinn Agnar virðist loksins á heimavelli í íþróttatímanum þegar hann sýnir krökkunum fjölbragðaglímu og svo kynnumst við Gleðiskruddunum.

Frumsýnt

26. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,