Stundin okkar

Hjálp! Pizzaveisla og ÍþróttaTÍMI

Bjarmi slær metið sitt í halda á lofti en Bjalla og Bolli verða fyrir barðinu á risavöxnum fótboltanum hans Bjama. Bjalla meiðist og Bolli reynir sannfæra hana um leita sér aðstoðar.

Ylfa og Máni mæta aftur í Matargat og búa til tvær mismunandi og gómsætar pizzur.

ÍþróttaTÍMI heldur áfram og þessu sinni keppa liðin Tveir fellar og Stjörnurrnar.

Frumsýnt

27. feb. 2022

Aðgengilegt til

30. sept. 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,