Stundin okkar

Sýnikennsla, lavalampi, horn og sjálfsvinsemd

Bolli ákveður vera með sýnikennslu. Hann bakar fyrir áhorfendur í Bakað með Bolla og kennir jóga en hlutir mættu ganga betur.

Ólafía og Hekla búa til lavalampa, Bjarmi og Alda fræðast um horn og Gleðiskruddurnar skoða sjálfsvinsemd.

Frumsýnt

2. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir