Stundin okkar

Ást, íþróttaTÍMI og tímaflakk til trjáálfanna

Í þessum þætti setja Bolli og Bjalla á svið frægt verk eftir leikskáldið Vilhjálm Hristispjót, verkið Rómeó og Júlía. Í framhaldinu komast þau því það eru til miklu fleiri kyn og kynhneigðir en þau héldu.

Álfanir laumast aftur í íþróttatíma með Bjarma og þessu sinni mætast liðin Tvibbarnir og TM.

Tímaflakkið fer svo með okkur í ferðalag og sjáum við gamalt innslag úr Stundinni okkar um Tjáálfana Börk Birki og Reyni Víði.

Frumsýnt

20. feb. 2022

Aðgengilegt til

23. sept. 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,