Stundin okkar

Bannað að stela, slagverk og Íþróttatími

Bolli "fær lánaðan" íþróttasokk hjá Bjarma og Bjalla minnir hann á það er bannað stela. Þau ákveða skila íþróttasokknum en detta ofaní íþróttatösku og fara með Bjarma í íþróttatíma þar sem þau búa til nýjan lið: ÍÞRÓTTATÍMI!

Krakkarnir í Stundin rokkar fræða okkur um slagverk og með sér í lið slagverksleikarann Sigga, til semja með sér slagverks lag.

Frumsýnt

13. feb. 2022

Aðgengilegt til

16. sept. 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,