Stundin okkar

Skrímslastríð

Bolli og Bjalla leggja í háskaför til í bangsann hans Bjarma en stórhættulegt athyglisskrímsli er skammt undan.

Á meðan búa Nanna og félagar til fuglahús til hlýja litlum páskaungum í þessum kulda.

Frumsýnt

31. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,