Stundin okkar

Páskar á skrifborði, páskamöffins og íþróttaTÍMI!

Í þessum seinasta þætti vetrarins, undirbúa álfarnir okkar góðkunnu páskana á skrifborðinu hans Bjarma, þó það séu tvær vikur í páska. Bolli hefur alltaf haldið upp á páskana einn og Bjalla hefur aldrei haldið upp á páskana.

Máni og Ylfa baka gómsætar og páskalegar möffins og sigurliðin úr ÍþróttaTÍMA mætast í æsispennandi úrslitaþætti.

Frumsýnt

3. apríl 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,