Stundin okkar

Hver stal kökunni II, klarinett og Lamington kaka.

Þetta er síðasti þáttur ársins og ráðgátan ógurlega um kökuna í krúsinni heldur áfram .

Bjarmi klárar heimaverkefnið sitt um skólahljómsveitina, þegar hann fræðist um Klarinett og krakkarnir í Heimilisfræði ferðast til Ástralíu og útbúa einn vinsælasta eftirrétt Ástrala, Lamington köku.

Frumsýnt

27. nóv. 2022

Aðgengilegt til

3. des. 2023
Stundin okkar

Stundin okkar

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir