Stundin okkar

Bara gaman, íþróttaTÍMI og Zitti E Buoni

Bolli og Bjalla vinna hörðum höndum því finna boðskap fyrir þáttin á meðan krakkarnir í stundinni rokkar taka upp sitt síðasta lag í vetur og heimsækja hljóðver.

Liðin Svart og hvítt og Playstation gengið mætast í æsispennandi íþróttaTÍMA.

Birt

27. mars 2022

Aðgengilegt til

24. júlí 2023
Stundin okkar

Stundin okkar

Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. Bolli og Bjalla ákveða búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar. Í þættinum eru það krakkarnir sem slá í gegn, hvort sem það er við bakstur eða með ofursvala bílskúrsbandinu Stundin rokkar.