Tónhjólið

Mánasilfur

Hljóðritun frá tónleikum í Tíbrá - tónleikaröð Salarins í Kópavogi frá 27. apríl 2025.

Flytjendur:

Björg Brjánsdóttir, flauta

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló

Richard Scwennicke, píanó

Efnisskrá:

Clara Schumann (1819–1896) Þrjár rómönsur, op. 22

Andante molto- Allegretto -Leidenschaftlich schnell

Robert Schumann (1810–1856) Adagio og Allegro, op. 70

Skúli Halldórsson (1914–2004) Mánasilfur

Heitor Villa-Lobos (1887–1959) Assobio a Jato

Allegro non troppo Adagio Vivo

Claude Debussy (1862–1918) Píanótríó í G-dúr

Andantino con moto allegro- Scherzo: Moderato con allegro -Andante espressivo -Finale: Appassionato

Birgir Jón Birgisson hljóðritaði.

Axel Ingi Árnason stýrði tónleikaspjalli.

Einnig hljómar í þættinum verk Skúla Halldórssonar Hörpusveinn við ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum í flutningi Sinfóníhljómsveitar Íslands og Kristiins Hallssonar söngvara. Páll P Pálsson stjórnar í hljóðritun frá árinu 1964.

Umsjón: Pétur Grétarsson

Frumflutt

25. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,