Tónhjólið

Magnús Jóhann Ragnarsson - STATE OF THE ART 2

Í þættinum ræðir Pétur Grétarsson við Magnús Jóhann Ragnarsson píanoleikara um tónlist og tónlistarhátíðina State of the art.

Tónlistin í þættinum er af hátíðinni sem fram fór í október 2024.

Þættir úr Dáik eftir Þorkel Sigurbjörnsson í flutningi Magnúsar Jóhanns, Guðna Franzsonar og Þórdísar Gerðar Jónsdóttur

Þrjú brot úr tónskáldahringekju hátíðarinnar

Bergur Þorisson leikur verk eftir Tuma Árnason

Björg Brjánsdóttir leikur verk eftir Bergrúnu Sæbjörnsdóttur

Magnús Jóhann leikur verk eftir Berg Þórisson

Einnig heyrast brot úr spuna Magnúsar á myndlistarverkstæði Steingríms Gauta

Frumflutt

4. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,