Tónhjólið

Hanna Dóra um Mariu Callas og Keith Jarrett að spila CPE Bach

Tónhjólið

9.þáttur - 26. nóvember

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónlistin í þættinum:

Keith Jarrett leikur á píanó Andante kafla úr Württemberg-sónötu 1 í A moll, H. 30 eftir Carl Philip Emmanuel Bach.

Ave maris stella : Hymnus úr Maríuvesper eftir Claudio Monteverdi. John Elliot Gardiner stjórnar einsöngvurum, English Baroque Soloists, His Majesties Sagbutts and Cornetts, Monteverdi kórnum og The London Oratory Junior Choir.

The King?s Singers syngja:

Some folks' lives roll easy eftir Paul Simon

Quand tu dors prè de moi eftir Georges Auric

Die Nacht eftir Franz Schubert lok þáttar)

Maria Callas syngur:

Casta Diva úr Normu eftir Bellini

Sempre libera úr La Traviata eftir Verdi

Vissi d'arte úr Toscu eftir Puccini

Adagietto úr fimmtu sinfóníu Gustavs Mahler. Vínarfílharmonían leikur undir stjórn Leonards Bernstein.

Keith Jarrett leikur á píanó Andante kafla úr Württemberg-sónötu nr. 6 eftir Carl Philip Emmanuel Bach.

Viðmælandií þættinum:

Hanna Dóra Sturludóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands, er tekin tali um Mariu Callas.

Frumflutt

26. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,