Tónhjólið

Sinfónían á Myrkum

Hljóðritun frá opnunartónleikum Myrkra músíkdaga 2025.

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar.

Efnisskrá:

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir Balaena

Marcos Balter Orun

Páll Ragnar Pálsson PLAY Konsert fyrir Martin Kuuskmann

Einleikari: Martin Kuuskmann

Einnig hljómar í þættinum:

Annar þáttur úr fiðlukonserti eftir Þórð Magnússon. Ari Þór Vilhjálmsson með í hljóðritun frá tónleikum fyrr í vikunni.

Nardis eftir Miles Davis af plötunni Explorations með Bill Evans tríóinu.

Í stundarheimi - Snorri Sigfús Birgisson leikur eigið verk, tileinkað Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur

Frumflutt

2. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,