Tónhjólið

Ístónn , Pólar og Grammy

Brugðið er á fóninn nokkrum tóndæmum af listafólki sem hefur verið áberandi á verðlaunapöllum tónlistarinnar undanfarið.

Lagalisti:

Fürchte dich nicht (Do not fear) -J S Bach - Voces Suaves og Akademie für alte Music Berlin

I get joy - Corey Henry

Corrina - Taj Mahal

Innocence - Snorri Hallgrímsson

Stjörnuhrap - Snorri Hallgrímsson - Kammerkór Suðurlands

Malu 'Ulu A'o Lele - Kalani P’ea

Sif Margrét Tulinius spilar Dark Gravity - prt 4 eftir Viktor Orra Árnason

Víkingur Ólafsson spilar The Branch eftir Thomas Adés og

Þar sem ég smáu fræi í fold eftir Snorra Sigfús Birgisson

Katla - Kjartan Valdemarsson - Stórsveit Reykjavíkur

Herbie Hancock syrpa:

Dolphin dance / Footprints / Rockit / Moon

Split the lark - John Zorn/Emily Dickinson - Barbara Hannigan og Stephen Gosling

We are the Champions - Queen

Frumflutt

23. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,