Tónhjólið

Herdís Anna og sellóin

Hljóðritun frá tónleikum sellódeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá 21. mars sl.

Flytjendur:

Herdís Anna Jónasdóttir söngkona og sellóleikararnir Bryndís Halla Gylfadóttir, Margrét Árnadóttir, Hrafnkell Orri Egilsson, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir,Sigurður Bjarki Gunnarsson, Sigurgeir Agnarsson, Steiney Sigurðardóttir og Urh Mrak.

Efnisskrá:

Astor Piazzolla - Árstíðirnar í Buenos Aires (1965) Sumar - Allegro úts. James Barralet

Brasilískt þjóðlag - Casinha Pequenina úts. Bruno Lima/Hrafnkell Orri Egilsson

Þórður Magnússon - Scherzo (2005/2025)

Heitor Villa-Lobos -Bachianas Brasileiras nr. 5 (1938) Aria (Cantilena) / Adagio Dança (Martelo) Allegretto

Astor Piazzolla - Árstíðirnar í Buenos Aires (1965) Vor - Allegro úts. James Barralet

Magnús Blöndal Jóhannsson - Sveitin milli sanda (1962) úts. Hrafnkell Orri Egilsson

Astor Piazzolla - Libertango (1974) úts. Hrafnkell Orri Egilsson

vil ég enn í nafni þínu - ísl þjóðlag úts Þórður Magnússon

Einnig hljómar í þættinum:

Sinfónía númer 2 eftir Arvo Pärt.

Made in - eftir Adéle Viret

Ibuyile I'Africa (Africa is back) eftir Abel Selaocoe

Frumflutt

30. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,