Tónhjólið

Snorri Sigfús Birgisson, Seiji Ozawa.

Tónlistin í þættinum

Som forårssolen morgenröd - danskur sálmur - úts Vera Panitch og Hrafnkell Orri Egilsson. Aukalag Veru Panitch á sinfóníutónleikum 22022024

Tónlist í viðtali við Snorra Sigfús Birgisson

Prelude for a new world (2020) - Snorri Sigfús leikur

Brot úr sinfóníu númer 2 eftir Witold Lutoslawski - Pólska þjóðarhljómsveitin leikur

Cantilena fyrir klarinett og píano (1988) - Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús leika

Píanókonsert nr.2 - þriðji þáttur Flytjendur: Caput ; Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi ; Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó Útgáfudagur: 2. janúar 2011 Verkið er tileinkað Víkingi Heiðari Ólafssyni

Þú mátt hafa vit í vösum - Fjögur lög úr N Múlasýslu - (2009) Anna G GUmð og SSB flytja. Frumflutningur frá Myrkum músíkdögum 2009.

Meðalhófið - 7 lög úr Dalasýslu (2021) - Herdís Andrésdóttir/Snorri Sigfús Birgisson - Hanna Dóra Sturlud og SSB flytja

Sálmur (úr Lbs. 1239 8vo)(1998) Tónlist úr handritum Landsbókasafns. - Snorri Sigfús Birgisson útsetti fyrir sópran og selló beiðni Collegium Musicum, samtaka um tónlistarstarf í Skálholti. - Hallveig Rúnarsdóttir sópran ; Nora Kornblueh selló. - Hljóðritað í Kristskirkju í Landakoti 27. ágúst 1998 Textinn er þýðing úr sálmabók Hans Thomissön frá 1569. Hallveig Rúnarsdóttir og Nora Kornbleu flytja

Bútar úr eftirfarandi verkum heyrast í umfjöllun um Seiji Ozawa

Entry of the gods into Valhalla - úr Rínargulli Richards Wagner

Liebestod (orch version) - úr Tristan og Isold eftir R Wagner

Chabrier - Espana - BSO

Ceremonial - Autumn Ode - Toru Takemitsu - Saito Orchestra - Seiji Ozawa stj

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,