Kastljós

Er ólöglegt að niðurgreiða hagkvæmt húsnæði?

Getur verið stjórnvöld séu brjóta lög með því aðstoða leigufélög byggja hagkvæmt húsnæði fyrir tekjulægra fólk? Það telur Viðskiptaráð, sem hefur sent ESA- eftirlitsstofnun EFTA, kvörtun vegna stuðnings stjórnvalda við óhagnaðardrifin leigufélög. Í kvörtuninni kemur fram ráðið telji stuðninginn brjóta í bága við EES-samninginn og grafa undan samkeppni á markaði. Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, takast á um málið í Kastljósi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,