• 00:00:59Flótti úr kennarastéttinni
  • 00:13:11Fæstar framkvæmdir standast áætlun
  • 00:18:27Menntabúðir

Kastljós

Flótti úr kennarastétt, framkvæmdir, Menntabúðir

könnun sýnir stór hluti kennara sér framtíð sína ekki inni í skólunum. Álag í starfi, fjöldi nemanda og agi er meðal þess sem nefnt er sem skýring. Rætt við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, og Guðbjörgu Írisi Atladóttur, trúnaðarmann kennara í Rimaskóla.

Afhverju fara flestar framkvæmdir langt fram úr áætlun? Dan Gardner er bandarískur sérfræðingur og rithöfundur sem mun fjalla um þetta á IMaR ráðstefnunni sem fer fram á morgun. Hann segir engan mun á opinberum og einkaframkvæmdum og skýringin á framúrkeyrslunni einföld.

Menntabúðir voru haldnar í vikunni en þar kemur skólafólk saman og skoðar hvernig nýjasta tækni og vísindi nýtist í skapandi skólastarfi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,