• 00:01:02Forsetakosningar
  • 00:15:47Fólk hefur hent gervitönnum í fatagáma
  • 00:20:32Söngskólinn í Reykjavík

Kastljós

Katrín íhugar framboð, fatasöfnun RKÍ, Söngskólinn 50 ára

Flest bendir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta. Það væri fordæmalaus staða sem myndi kalla á uppstokkun í ríkisstjórninni, sem ekki er víst gangi upp. Og er víst Katrín ætti sigur vísan? Kastljós spáði í kosningakapalinn með þeim Helgu Völu Helgadóttur, lögmanni og fyrrverandi alþingismanni, og Heimi Péturssyni, fréttamanni á Stöð 2.

Á hverju ári flokkar fatasöfnun Rauða krossins yfir tvö tonn af textíl. Það er ýmislegt sem berst í gámana frá neyslubrjálaðri þjóð eins og við komumst raun um.

Söngskólinn í Reykjavík fagnar 50 ára afmæli og fagnar því með nýrri uppfærslu af Bugsy Malone, sem verður frumsýndur í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á morgun. Við litum á æfingu.

Frumsýnt

3. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,