• 00:01:00Kjarasamningar á opinberum og almennum markað
  • 00:14:50Fjarlækningar nú á Íslandi
  • 00:19:51Rut Rebekka og myndlist

Kastljós

Kjarasamningar, fjarlækningar, Rut Rebekka

Stórt skref var stigið í síðustu viku þegar kjarasamningur var undirritaður milli Samtaka atvinnulífsins og nokkurra stærstu verkalýðsfélaga landsins. En mikið verk er þó óunnið enda margir samningar enn lausir eða losna. Rætt við Finnbjörn Hermannsson, forseta ASÍ, og Söndru B. Frank, formann Sjúkraliðafélags Íslands.

Læknarnir Jenný Huld og Ragna Hlín hafa unnið lausn til einfalda fjarlækningar á Íslandi, sem gætu stóreflt heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni.

Hjúkrunarfræðingur sem nýtir hverja lausa stund til mála, þar með talið sem farþegi í bíl og áhorfandi á ballettæfingu. Þannig er Rut Rebekku Sigurjónsdóttur myndlistarkonu rétt lýst en yfirlitssýning yfir 50 ára feril hennar opnaði nýverið á Korpúlfsstöðum.

Frumsýnt

11. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,