• 00:01:04Ísland og Eurovision
  • 00:13:19Kinga Kleinschmit á Grenivík
  • 00:19:24Núlleyja Heklu Daggar

Kastljós

Söngvakeppnin, verksmiðjubruninn á Grenivík og Núlleyja

Breytt fyrirkomulag Söngvakeppninnar greinir milli hennar og sjálfrar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Stefán Eiríksson Útvarpsstjóri og Bragi Valdimar Skúlason ræddu inntak þessarar breytingar og afleiðingar hennar. Kinga Kleinschmidt hlaut alvarleg brunasár í verksmiðjubrunanum á Grenivík árið 2022. Hún er ósátt við þær lyktir rannsókn lögreglu á atvikinu hafi verið látin niður falla en bruninn hafi margvíslegar afleiðingar fyrir hana og aðra sem í honum lentu. Yfirlitssýning á verkum Heklu Daggar Jónsdóttur stendur yfir á Kjarvalsstöðum en hún ber titilinn Núlleyja.

Frumsýnt

24. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,