Hættuástand á vegum, Framadagar, Ár án sumars
Hættuástand hefur skapast á vegum á Vesturlandi og Vestfjörðum vegna blæðinga í klæðningu. Þungatakmarkanir hafa verið settar á vissa staði, sem koma í veg fyrir að flutningabílar…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.