• 00:01:00Fátækt eldri borgara
  • 00:11:17Ný sjósundsaðstaða í Gufunesi

Kastljós

Fátækt eldri borgara og sjósundsaðstan Katla

Sjósund er fyrir löngu orðið heilsárssport á Íslandi og nýverið reis aðstaða í Gufunesi sem nefnist Katla sem arkitektúrnemar við Listaháskólann hönnuðu og byggðu. Um fimmtán þúsund eldri borgarar lifa undir fátæktarmörkum. Þetta kom fram á landsfundi Landssambands eldri borgara sem haldinn var í gær. Þorbjörn Guðmundsson, formaður kjararáðs Landssambands eldri borgara og Steinunn Þóra Árnadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis ræða þetta.

Frumsýnt

15. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,