• 00:01:09Upplifa gömlu tilfinninguna um að þær skipti engu
  • 00:14:17Gengur Hvalfjörð með 200 kg í eftirdragi
  • 00:18:07Menningarfréttir

Kastljós

Laugaland, gengur fyrir Píeta, menningarfréttir

Tvíburasystur sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu Laugalandi í Eyjafirði segja það hafi ekki verið þess virði stíga fram og lýsa ofbeldi sem þær og fleiri stúlkur urðu fyrir. Rannsóknarskýrsla sem unnin var um málið hafi verið tekin úr birtingu vegna formgalla og á meðan fái þær engin svör frá stjórnvöldum eða bætur. Kastljós ræddi við Gígju og Brynju Skúladætur.

Bergur Vilhjálmsson slökkviliðsmaður ætlar ganga frá Akranesi til Reykjavíkur á tveimur dögum - með 200 kíló í eftirdragi.

Menningarfréttir eru líka á sínum stað þar sem við flökkum milli Hönnunarmars, Barnamenningarhátíðar og tónleikasýningarinnar Commitments.

Frumsýnt

24. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,