• 00:00:56Íþróttir blómstra í Færeyjum
  • 00:09:30Málefni fanga
  • 00:21:51Stuart Richardson sýnir í Ljósmyndasafni Reykjavík

Kastljós

Íþróttaæði í Færeyjum, aðbúnaður á Litla Hrauni, Undiralda í Grófarhúsi

Óhætt er segja íþróttaæði runnið á frændur okkar í Færeyjum. Karlandsliðið komst á dögunum í fyrsta skipti á lokamót EM í handbolta og fótboltaliðið í Klakksvík hefur skákað hverju stórliðinu í Evrópu á fætur öðru. Óðinn Svan og Grímur Jón kíktu til Færeyja til reyna komast því, hvað veldur.

Aðstæður á Litla-Hrauni eru hörmulegar, eins og fram kom í Kveik í gær. Húsnæðið er myglað og miklum hluta ónothæft, geðheilbrigðisþjónusta er af skornum skammti og fátt sem stuðlar því þeir sem þurfa afplána þar refsivist komi betri menn út. Kastljós ræddi fangelsismál við þær Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra og Dagbjörtu Hákonardóttur, þingmann Samfylkingarinnar.

Undiralda er heiti á ljósmyndasýningu Stuarts Richardson sem finna í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi við Tryggvagötu. Við litum á sýninguna.

Frumsýnt

31. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,